Um Dalbúa

Fréttir

Fréttir (74)

Gjaldskrá 2015

Kæru félagar í Dalbúa!

Nú styttist í golfsumarið og starfsemi klúbbsins óðum að fara í gang. 

Aðalfundur klúbbsins var haldinn 29. október sl. og mun ný stjórn halda áfram að vinna að því að efla félagið, starfsemina í Miðdal og uppbyggingu á vellinum. Mótahald verður með svipuðum hætti og á síðasta sumri, en þó með einhverjum breytingum. Klúbburinn stendur vel fjárhagslega og geta félagar kynnt sér ársreikninga á heimasíðunni.

Mótaskrá sumarsins verður birt innan tíðar á golf.is og á heimasíðu klúbbsins www.dalbui.is. Við hvetjum alla félagsmenn til þess að kynna sér mótaskránna.

Félagsgjöld 2015
Nú er komið að innheimtu félagsgjalda fyrir árið 2015. Gjaldskráin hefur tekið smá breytingum frá 2014. Ákveðið var að taka upp aftur sérstakt hjónagjald og vonumst við til að það mælist vel fyrir.

Félagsgjöld Dalbúa 2015 eru sem hér segir:

- Árgjald einstaklings 34.000
- Árgjald hjóna 59.000
- Árgjald félaga 67 ára og eldri 30.000
- Árgjald hjóna 67 ára og eldri 55.000
- Árgjald unglinga undir 16 ára aldri 15.000 (miðað við fæðingarár, GSÍ gjald innifalið)

Þeir sem hafa annan golfklúbb að aðalklúbbi og hafa þar með greitt GSÍ gjald nú þegar hafi samband við gjaldkera varðandi niðurfellingu þess gjalds eða dragi það frá og greiði sem því nemur.

Nú er næsta golfsumar að bresta á og við hvetjum Dalbúa til að greiða félagsgjöldin sem fyrst. Hægt er að greiða með útsendum greiðsluseðlum eða í heimabanka.

Ef félagar hafa spurningar varðandi greiðslur, þá vinsamlegast hafið samband við gjaldkera 
Ómar Þórðarson (fella12@simnet.is)  GSM: 6602850 eða
Pál Ólafsson formann 8562918 dalbui@dalbui.is

Hvað fylgir því að vera félagsmaður í Golfklúbbi Dalbúa?

  • Að vera félagsmaður í skemmtilegum golfklúbbi og taka þátt í að byggja upp góðan og skemmtilegan golfvöll.
  • Að hafa möguleika til að spila lengur yfir sumarið, þ.e. byrja fyrr á vorin og spila eftir að velli hefur verið lokað fyrir almenning að hausti.
  • Að taka þátt í mótum klúbbsins og geta tekið þátt í mótum annars staðar sem félagsmaður.
  • Að njóta þjónustu klúbbsins s.s. í golfkennslu og fræðslu sem boðið verður upp á. 
  • Að fá forgjöf og þjónustu í gegnum golf.is – handbók, tímaritið Golf o.fl. 
  • Félagsmenn fá 50% afslátt af vallargjöldum hjá Golfklúbbi Selfoss, Golklúbbi Hveragerðis, Golfklúbbnum í Úthlíð og Golfklúbbnum í Vík í samræmi við samninga við þessa vinaklúbba, og reikna má með tilboðum á fleiri völlum sem auglýst verða á heimasíðu okkar.

Við viljum sem fyrr vekja athygli ykkar á heimasíðu okkar sem er á www.dalbui.is og www.golf.is/gd og en þar verður að finna upplýsingar um starfsemi klúbbsins, tilkynningar um mótahald o.fl. 

Símanúmer og netfang rekstraraðila í golfskála eru: 
Guðmundur s. 893 0200
Ragnhildur (Ransý) s. 893 0210, 
en póstfang þeirra er: gd.dalbui@gmail.com.

Einnig er rétt að benda á að www.golf.is er m.a. gagnagrunnur þar sem haldið er utan um forgjöf allra golfara. Við hvetjum alla til að halda vel utan um forgjöfina sína, færa inn leikna golfhringi í samræmi við gildandi reglur og uppfæra þannig forgjöfina reglulega. Þeim sem eru án forgjafar er bent á að senda umsókn um grunnforgjöf til formanns forgjafanefndar, Eiríks Þorlákssonar  eirikur.thorlaksson@mrn.is sem sér um að skrá forgjöfina. Hann getur einnig gefið ykkur betri upplýsingar ef þið eruð ekki klár á hvernig þetta virkar.  

Mjög mikilvægt er fyrir okkur að hafa netföng hjá sem flestum klúbbfélögum til að auðvelda upplýsingaflæði til félagsmanna. Þeir sem hafa ekki fengið tölvupóst frá klúbbnum eru því vinsamlegast beðnir að senda tölvupóst til undirritaðs, Páls Þóris Ólafssonar, dalbui@dalbui.is, með upplýsingum um netfang sitt eða að skrá sig á póstlista Dalbúa á www.dalbui.is. Með von um ánægjulegar samverustundir á golfvellinum okkar í sumar!

Bestu kveðjur frá stjórn Golfklúbbs Dalbúa!

Páll Ólafsson, formaður. dalbui@dalbui.is

Read more...

Fundarboð-Aðalfundur Dalbúa 2015

AÐALFUNDUR GOLFKLÚBBS DALBÚA

Stofu 12 í Rafiðnaðarskólanum Stórhöfða 27 (gengið inn í húsið að neðanverðu – Grafarvogsmegin) þriðjudaginn 3. nóvember 2015 kl. 17:15

Dagskrá:

Samkvæmt 16. gr. laga félagsins:

fundur-stadsetning

Aðalfundur kýs fundarstjóra og ritara eftir tillögu stjórnar.

    1. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
    2. Kynning á endurskoðuðum  ársreikningi félagsins. 
    3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning og hann borinn upp til samþykktar.
    4. Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga.
    5. Tillögur sem borist hafa teknar til umræður og afgreiðslu.
    6. Ákveðið árgjald og önnur gjöld fyrir næsta starfsár.
    7. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn, sbr. 10. gr.
      a. Kosning formanns
    8. b. Kosnir 3 aðalmenn til tveggja ára 
      c. Kosnir 2 varamenn til eins árs 
  1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
  2. Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs til samþykktar.
  3. Önnur mál.

Tillögur til lagabreytinga þurfa að berast stjórn félagsins. Komi fram tillögur að lagabreytingum verða þær kynntar á heimasíðu félagsins – www.dalbui.is

Breytingar verða á stjórn eins og gerist í öllum félögum.  Formaður hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér til formennsku. Eins og ávallt hvetur stjórnin félagsmenn til að gefa kost á sér til stjórnar- og nefndarstarfa fyrir næsta starfsár.  Ef þið hafið áhuga eða vitið af áhuga á slíku vinsamlegast hafið samband við formann félagsins, Pál Þóri Ólafsson, með tölvupósti (pallo@syrland.is) eða símleiðis (856 2918) sem allra fyrst. 

Ný stjórn mun m.a. skipa í mótanefnd, vallarnefnd, aganefnd og forgjafanefnd að loknum aðalfundi. Mikið mæðir á þeim sem eru í ofantöldum nefndum í starfsemi félagsins, einkum mótanefnd og vallarnefnd, og væri vert að fleiri tækju þátt í því starfi en nú er. Fyrir klúbb eins og Dalbúa er mikilvægt að sem flestir félagar taki þátt í uppbyggingu starfsins, og gefi kost á sér í stjórn eða nefndir.  Reynslan sýnir að því betur sem nefndir eru mannaðar því minni tíma tekur að sinna þeim verkefnum sem nauðsynlegt er að vinna.   

Hér með er skorað á félagsmenn að mæta á aðalfund félagsins, fylgjast með hvernig hefur gengið og taka þátt í uppbyggingu golfklúbbsins, m.a. með því að gefa kost á sér í nefndar- eða stjórnarstörf, því margar hendur vinna létt verk. Eins og fyrr segir verður ekki skipað í nefndir á aðalfundi – það er verkefni stjórnar eftir fundinn – en þar gefst gott tækifæri til að ræða málin og efla félagsandann.

Vert er að vekja athygli á því að á fundinum verður veitt í sérstök viðurkenning fyrir framfarir á árinu, Framfarabikar Golfklúbbsins Dalbúa 2015, líkt og gert hefur verið síðustu ár.

Að lokum vil ég fyrir hönd stjórnar þakka félagsmönnum gott samstarf á liðnum árum og ítreka að í sameiningu munum við halda áfram að gera góðan klúbb enn betri í framtíðinni.

f.h. stjórnar Golfklúbbs Dalbúa

Páll Þ. Ólafsson
formaður.

 
 
Read more...

Fundarboð-Aðalfundur Dalbúa 2014

AÐALFUNDUR GOLFKLÚBBS DALBÚA

Stofu 12 í Rafiðnaðarskólanum Stórhöfða 27(gengið inn í húsið að neðanverðu – Grafarvogsmegin) miðvikudaginn 29. október 2014 kl. 17:15

Dagskrá:

Samkvæmt 16. gr. laga félagsins:

fundur-stadsetning

Aðalfundur kýs fundarstjóra og ritara eftir tillögu stjórnar.

    1. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
    2. Kynning á endurskoðuðum  ársreikningi félagsins. 
    3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning og hann borinn upp til samþykktar.
    4. Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga.
    5. Tillögur sem borist hafa teknar til umræður og afgreiðslu.
    6. Ákveðið árgjald og önnur gjöld fyrir næsta starfsár.
    7. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn, sbr. 10. gr.
      a. Kosning formanns
    8. b. Kosnir 3 aðalmenn til tveggja ára 

 

    c. Kosnir 2 varamenn til eins árs 
  1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
  2. Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs til samþykktar.
  3. Önnur mál.

Tillögur til lagabreytinga þurfa að berast stjórn félagsins. Komi fram tillögur að lagabreytingum verða þær kynntar á heimasíðu félagsins – www.dalbui.is

Breytingar verða á stjórn eins og gerist í öllum félögum.  Formaður hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér til formennsku. Eins og ávallt hvetur stjórnin félagsmenn til að gefa kost á sér til stjórnar- og nefndarstarfa fyrir næsta starfsár.  Ef þið hafið áhuga eða vitið af áhuga á slíku vinsamlegast hafið samband við formann félagsins, Pál Þóri Ólafsson, með tölvupósti (pallo@syrland.is) eða símleiðis (856 2918) sem allra fyrst. 

Ný stjórn mun m.a. skipa í mótanefnd, vallarnefnd, aganefnd og forgjafanefnd að loknum aðalfundi. Mikið mæðir á þeim sem eru í ofantöldum nefndum í starfsemi félagsins, einkum mótanefnd og vallarnefnd, og væri vert að fleiri tækju þátt í því starfi en nú er. Fyrir klúbb eins og Dalbúa er mikilvægt að sem flestir félagar taki þátt í uppbyggingu starfsins, og gefi kost á sér í stjórn eða nefndir.  Reynslan sýnir að því betur sem nefndir eru mannaðar því minni tíma tekur að sinna þeim verkefnum sem nauðsynlegt er að vinna.   

Hér með er skorað á félagsmenn að mæta á aðalfund félagsins, fylgjast með hvernig hefur gengið og taka þátt í uppbyggingu golfklúbbsins, m.a. með því að gefa kost á sér í nefndar- eða stjórnarstörf, því margar hendur vinna létt verk. Eins og fyrr segir verður ekki skipað í nefndir á aðalfundi – það er verkefni stjórnar eftir fundinn – en þar gefst gott tækifæri til að ræða málin og efla félagsandann.

Vert er að vekja athygli á því að á fundinum verður veitt í sérstök viðurkenning fyrir framfarir á árinu, Framfarabikar Golfklúbbsins Dalbúa 2014, líkt og gert hefur verið síðustu ár.

Að lokum vil ég fyrir hönd stjórnar þakka félagsmönnum frábært samstarf á liðnum árum og ítreka að í sameiningu munum við halda áfram að gera góðan klúbb enn betri í framtíðinni.

f.h. stjórnar Golfklúbbs Dalbúa

Páll Þ. Ólafsson
formaður.

 
 
Read more...

Fundarboð-Aðalfundur Dalbúa 2013

LEIÐRÉTTING- breyting á staðsetningu

FUNDARBOÐ

AÐALFUNDUR GOLFKLÚBBS DALBÚA

Stofu 12 í Rafiðnaðarskólanum Stórhöfða 27(gengið inn í húsið að neðanverðu – Grafarvogsmegin)fimmtudaginn 28. nóvember 2013kl. 17:15 – 18:30

Dagskrá:

Samkvæmt 16. gr. laga félagsins:

 

fundur-stadsetning

Aðalfundur kýs fundarstjóra og ritara eftir tillögu stjórnar.

 

  1. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
  2. Kynning á endurskoðuðum  ársreikningi félagsins. 
  3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning og hann borinn upp til samþykktar.
  4. Afgreiðsla tillagna til lagabreytinga.
  5. Tillögur sem borist hafa teknar til umræður og afgreiðslu.
  6. Ákveðið árgjald og önnur gjöld fyrir næsta starfsár.
  7. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn, sbr. 10. gr.
    a. Kosning formanns
  8. b. Kosnir 3 aðalmenn til tveggja ára 
    c. Kosnir 2 varamenn til eins árs 
  9. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
  10. Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs til samþykktar.
  11. Önnur mál.

Tillögur til lagabreytinga þurfa að berast stjórn félagsins. Komi fram tillögur að lagabreytingum verða þær kynntar á heimasíðu félagsins – www.dalbui.is

Breytingar verða á stjórn eins og gerist í öllum félögum.  Formaður hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér til formennsku. Eins og ávallt hvetur stjórnin félagsmenn til að gefa kost á sér til stjórnar- og nefndarstarfa fyrir næsta starfsár.  Ef þið hafið áhuga eða vitið af áhuga á slíku vinsamlegast hafið samband við formann félagsins, Pál Þóri Ólafsson, með tölvupósti (pallo@syrland.is) eða símleiðis (856 2918) sem allra fyrst. 

Ný stjórn mun m.a. skipa í mótanefnd, vallarnefnd, aganefnd og forgjafanefnd að loknum aðalfundi. Mikið mæðir á þeim sem eru í ofantöldum nefndum í starfsemi félagsins, einkum mótanefnd og vallarnefnd, og væri vert að fleiri tækju þátt í því starfi en nú er. Fyrir klúbb eins og Dalbúa er mikilvægt að sem flestir félagar taki þátt í uppbyggingu starfsins, og gefi kost á sér í stjórn eða nefndir.  Reynslan sýnir að því betur sem nefndir eru mannaðar því minni tíma tekur að sinna þeim verkefnum sem nauðsynlegt er að vinna.   

Hér með er skorað á félagsmenn að mæta á aðalfund félagsins, fylgjast með hvernig hefur gengið og taka þátt í uppbyggingu golfklúbbsins, m.a. með því að gefa kost á sér í nefndar- eða stjórnarstörf, því margar hendur vinna létt verk. Eins og fyrr segir verður ekki skipað í nefndir á aðalfundi – það er verkefni stjórnar eftir fundinn – en þar gefst gott tækifæri til að ræða málin og efla félagsandann.

Vert er að vekja athygli á því að á fundinum verður veitt í sérstök viðurkenning fyrir framfarir á árinu, Framfarabikar Golfklúbbsins Dalbúa 2013, líkt og gert hefur verið síðustu ár.

Að lokum vil ég fyrir hönd stjórnar þakka félagsmönnum frábært samstarf á liðnum árum og ítreka að í sameiningu munum við halda áfram að gera góðan klúbb enn betri í framtíðinni.

f.h. stjórnar Golfklúbbs Dalbúa

Páll Þ. Ólafsson
formaður.

 
 
Read more...

FRESTUN-Laugarvatn FONTANA 29. júní

fontana copy

FRESTAÐ vegna dræmrar þátttöku - augýst síðar

Sökum dræmrar þátttöku þá hefur mótstjórn ákveðið að fresta Laugarvatn Fontana mótinu. Aðeins höfðu þrír þáttakendur skráð sig þremur dögum fyrir mót. Mótstjórn vill koma þeim skilaboðum áleiðis að mjög mikilvægt er að þáttakendur sem hugsanlega hafa ákveðið að taka þátt skrái sig á golf.is. 

Nánari upplýsingar um mótið verða veittar síðar en stefnt er að því að halda mótið í lok sumars. 

Virðingarfyllst,
Mótstjórn

Read more...

Framfaraverðlaun Dalbúa 2014

framfaraverdlaun2014

Á aðalfundi golfklúbbsins Dalbúa 2014, sem haldinn var 29. október sl., afhenti Eiríkur Þorláksson, formaður forgjafarnefndar, framfaraverðlaun Dalbúa, en þau voru nú veitt í fjórða skipti.

Að þessu sinni komu verðlaunin í hlut Jóns Gunnarssonar, en hann lækkaði forgjöf sína frá 1. janúar til 1. október úr 12,4 í 8,9 eða um 3,5 og voru það mestu framfarirnar sem urðu meðal félagsmanna á árinu samkvæmt þeirri reikniformúlu sem lögð er til grundvallar.
- Jón, sem er aðeins þrettán ára gamall, er nánast uppalinn í golfinu á vellinum í Miðdal. Hann var ekki hár í loftinu þegar hann lék þar fyrstu hringina með foreldrum sínum, Gunnari Jónssyni og Kristínu Þórisdóttur, og móðurforeldrum, þeim Þóri Ólafssyni og Ingunni Valtýsdóttur, sem hafa verið meðal ötulla Dalbúa nær frá upphafi.
Með því að vinna til framfaraverðlauna Dalbúa 2014 bætist Jón Gunnarsson (f. 2001) í hóp verðugra táninga, sem hafa unnið til þessarra verðlauna síðustu ár. Þegar þau voru afhent í fyrsta sinn árið 2011 hlaut þau Bragi Arnason (f. 1997), þá aðeins 14 ára gamall, en síðustu tvö ár komu þau í hlut Kristófers Dags Sigurðssonar (f. 1998), var einnig 14 ára þegar hann hlaut þessi verðlaun í fyrsta skipti. - Það er því ljóst að unglingarnir sem spila innan klúbbsins haf verið að taka miklum framförum síðustu ár.
Stjórn golfklúbbsins Dalbúa óskar Jóni Gunnarssyni til hamingju með að hafa hlotið Framfaraverðlaun Dalbúa árið 2014, og óskar honum sömuleiðis alls velfarnaðar á golfvellinum í framtíðinni.

Páll Þórir Ólafsson, form.

Read more...

Fontana árskort 2015

Félagsmönnum GD býðst einstakt tilboð á einstaklings- og fjölskyldukortum.
Fjölskyldukort (gildir fyrir 2 fullorðna og 4 börn 18 ára og yngri) 30.000 kr. Gildir í ár.
Einstaklingskort 10.000 kr. - gildir í ár.

Hægt er að panta kortin með því að senda nafn og kennitölu á dalbui@dalbui.is og greiða inn á reikning Dalbúa:

Golfklúbburinn Dalbúi
Kt. 611189-1179
Reikningsupplýsingar 0586-26-001239

 

Read more...

Dalbúi á Golfdögum í Kringlunni

Kringlan var með golfdaga 30. maí til 2. júní og Dalbúa var að sjálfsögðu með. Guðmundur rekstrarstjóri ásamt formanni kynntu klúbbinn fyrir gestum Kringlunnar og gekk það mjög vel. Hér eru myndir og viðtal/kynningarmyndband.

Kynningarmyndband Kringlunnar (Dalbúi kemur þar við sögu)

img 1311

img 1313

 

Fleiri myndir hér frá golf.is

http://www.gsimyndir.net/Other/Golfdagar-Í-Kringlunni/29758641_JfxxRZ#!i=2549250381&k=CQnK4Bw

Read more...
Subscribe to this RSS feed
Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /var/www/virtual/dalbui.is/hradpakki/htdocs/templates/gk_university/html/com_k2/templates/default/category.php on line 192

Helstu styrktaraðilar Dalbúa

grafia logorafidnadarsambandisvm logofontana