Veggsportmót 2013 úrslit
- Written by Super User
- Published in Fréttir
- Read 813 times
- font size decrease font size increase font size
- Be the first to comment!
Veggsportmótið 2013 fór fram laugardaginn 8. júní í þokkalegu veðri og voru úrslitin svo jöfn að reikna þurfti betra skor á síðustu holunum fyrir 2.-3. sæti karla og öll sætin hjá konunum. Einnig voru veitt verðlaun fyrir næst holu á 5. og 8. braut ásamt því að veita verðlaun fyrir lengsta teighögg kvenna og karla á 3. braut.
Glæsileg verðlaun voru afhent af Hafsteini Daníelssyni sem stóð fyrir mótinu og voru keppendur ánægðir með mótið.
Fyrir neðan má sjá úrslitin og myndir frá mótinu. (Myndatakan tókst kannski ekki alveg nógu vel :))
| Sæti | Nafn | Högg |
| KARLAR | ||
| 1 | Freyr Marinó Valgarðsson | 78 |
| 2 | Páll Þórir Ólafsson | 80 |
| 3 | Ólafur Bergmann Bjarnason | 80 |
| KONUR | ||
| 1 | Ingrid Maria Svensson | 84 |
| 2 | Edda Valsdóttir | 84 |
| 3 | Sybil Gréta Kristinsdóttir | 84 |
| Lengsta teighögg karla | ||
| Örn Ólafsson | ||
| Lengsta teighögg kvenna | ||
| Erla Pétursdóttir | ||
| Næst holu á 5. braut | ||
| Ísleifur Leifsson 5.06 m | ||
| Næst holu á 8. braut | ||
| Ísleifur Leifsson 8.81 m |
AdmirorGallery 5.0.0, author/s Vasiljevski & Kekeljevic.
website security audit provided by Security Audit Systems a website security company
Last modified onSaturday, 30 January 2016 11:15
Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /var/www/virtual/dalbui.is/hradpakki/htdocs/templates/gk_university/html/com_k2/templates/default/item.php on line 134



