Styrkur til GD
- Written by Super User
- Published in Fréttir
- Read 618 times
- font size decrease font size increase font size
- Be the first to comment!
Golfklúbbnum var veittur rausnarlegur styrkur að upphæð 100.000 kr. frá Ó.P. prentstofu 17. ágúst á styrktarmóti GD í samstarfi við Símann.
Er styrkurinn eyrnamerktur tjarnargerð við 9. braut.
Stjórn GD þakkar Ólafi Pálssyni eiganda Ó.P. prentstofu kærlega fyrir þessa veglegu gjöf.
Ólafur Pálsson hefur um árabil komið að uppbyggingu klúbbsins, setið í stjórn, verið rekstrarstjóri o.fl.
Fyrir neðan má sjá grófa mynd af hvernig tjörnin kæmi til með að líta út :) ATH. ekki endanleg útfærsla.

Bragi Dór tekur við styrknum frá Ólafi Pálssyni fyrir hönd GD.

Tjörn við 9. braut (ekki endanleg útfærsla).
Last modified onSaturday, 30 January 2016 11:15
Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /var/www/virtual/dalbui.is/hradpakki/htdocs/templates/gk_university/html/com_k2/templates/default/item.php on line 134



