Opna Veggsportmótið 7. júní
- Written by Super User
- Published in Fréttir
- Read 606 times
- font size decrease font size increase font size
- Be the first to comment!
Fyrsta mót ársins hjá Dalbúa er ávallt opna Veggsportmótið. Leikfyrirkomulag mótsins verður punktakeppni með forgjöf með hámarksforgjöf karla 24 og hámarksforgjöf kvenna 28.
Mótið hefst stundvíslega kl. 10:00 laugardaginn 7. júní. Mótstjórn óskar eftir því að keppendur mæti tímanlega til að greiða þátttökugjald og forðast tafir. Ræst verður út á öllum teigum. Glæsileg verðlaun í boði frá Veggsporti Vonumst til að sem flestir mæti.
Við hvetjum alla til að mæta í þetta skemmtilega mót! Hægt er að skrá sig á www.golf.is
GLÆSILEG VERÐLAUN:
Teiggjöf til allra keppenda: Sumarkort í Veggsport.
Karlaflokkur:
1. sæti: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport - íþróttavörur.
2. sæti: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport - íþróttavörur.
3. sæti: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport - íþróttavörur.
Kvennaflokkur:
1. sæti: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport - íþróttavörur.
2. sæti: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport - íþróttavörur.
3. sæti: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport - íþróttavörur.
Lengsta teighögg karla: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport.
Lengsta teighögg kvenna: Verðlaunagr. - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport.
Næstur holu: Verðlaunagripur - 10.000,- kr. gjafabréf í Veggsport.
ATH: Keppendur sem vilja spila saman í holli eru beðnir um að skrá sig saman á rástíma en munið að rástíminn er einungis til skráningar og verða keppendur ræstir út á öllum holum stundvíslega klukkan 10.
Mótsgjald er 2.800 kr.
Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /var/www/virtual/dalbui.is/hradpakki/htdocs/templates/gk_university/html/com_k2/templates/default/item.php on line 134



