Meistaramót Dalbúa 2015-úrslit
- Written by Super User
- Published in Fréttir
- Read 593 times
- font size decrease font size increase font size
- Be the first to comment!

Meistaramót Dalbúa 2015 fór fram á laugardaginn 18. júlí og eru úrslitin hér fyrir neðan ásamt myndum. Ákveðið var að hafa mótið bara einn dag í stað tveggja eins og upphaflega stóð til vegna fárra keppenda.
Karlaflokkur
Meistaraflokkur
- Magnús Steinþórsson - 85 högg
- Friðgeir Halldórsson - 88 högg
- Þórir B Guðmundsson - 100 högg
1. flokkur
- Skúli Jónsson - 103 högg
- Viktor S. Guðbjörnsson - 104 högg
- Haraldur Ólafsson - 109 högg
Meistaraflokkur kvenna
- Sigrún María Ingimundardóttir - 97 högg
- Ásta Birna Benjamínsson - 106 högg
- Hafdís Ingimundardóttir - 107 högg
Sigurvegarar í höggleik með fullri forgjöf
Friðgeir Halldórsson
Sigrún María Ingimundardóttir
AdmirorGallery 5.0.0, author/s Vasiljevski & Kekeljevic.
website security audit provided by Security Audit Systems a website security company
Last modified onSaturday, 30 January 2016 11:15
Warning: count(): Parameter must be an array or an object that implements Countable in /var/www/virtual/dalbui.is/hradpakki/htdocs/templates/gk_university/html/com_k2/templates/default/item.php on line 134



